Loðna Mallotus villosus

Ráðgjöf 2024/2025

0

tonn

Ráðgjöf 2023/2024

0

tonn

Breyting á ráðgjöf

0 %

Birting ráðgjafar: 11. október 2024. Útgefið af Hafrannsóknastofnun.


Ráðgjöf

Hafrannsóknastofnun leggur til, í samræmi við aflareglu strandríkja, að afli fiskveiðiárið 2024/2025 verði ekki meiri en 0 tonn.

Stofnþróun

Framreiknuð neðri mörk hrygningarstofn árið 2025 eru undir varúðarmörkum (Blim).

Loðna. Afli, vísitala ókynþroska loðnu samkvæmt bergmálsmælingum að hausti og stærð hrygningarstofns á hrygningartíma að loknum veiðum (ásamt 90 % öryggismörkum). Mat á stærð hrygningarstofns fyrir árið 2025 (punktur) er byggt á framreikningum.

Stofnmat og viðmiðunarmörk

Forsendur ráðgjafar

Aflaregla

Aflaregla

Upphafsaflamark er haft lágt þannig yfirgnæfandi líkur séu á það undir lokaaflamarki. Lokaflamark sem sett er á veturna skal leiða til þess stærð hrygningarstofns á hrygningartíma verði yfir Blim með >95% líkum.

Stofnmat

Lokaráðgjöf er byggð á niðurstöðum líkans sem tekur tillit til óvissu í stofnmælingum og afráni þorsks, ýsu og ufsa á loðnu, ásamt því líkur á SSB verði undir Blim séu minni en 5%. Ráðgjöf upphafsaflamarks byggir á aflareglu sem tryggir litlar líkur séu á upphafsráðgjöf verði yfir lokaráðgjöf (ICES, 2015).

Inntaksgögn haustráðgjafar

Vísitölur kynþroska loðnu úr bergmálsleiðöngrum hausti.

Inntaksgögn lokaráðgjafar vetri

Vísitölur kynþroska loðnu úr bergmálsleiðöngrum vetri.

Nálgun

Viðmiðunarmörk

Gildi

Grundvöllur

Varúðarnálgun

Blim

114 000

Meðalstærð þriggja lítilla árganga sem skiluðu nýliðun yfir meðaltali (ICES 2023)

Horfur

Loðna. Forsendur fyrir stofnmatsárið og í framreikningum.

Breyta

Gildi

Athugasemdir

Veiðistofn (2024)

307 242

Stofnmæling skv. haustleiðangri, í tonnum.

Stærð þorskstofns (2024)

824 000

Inntak í afránslíkani, í tonnum

Stærð ýsustofns (2024)

270 000

Inntak í afránslíkani, í tonnum

Stærð ufsastofns (2024)

300 000

Inntak í afránslíkani, í tonnum

Afli (2024/2025)

0

Ekkert upphafsaflamark ráðlagt

Loðna. Áætluð þróun stofnstærðar hrygningarstofns (tonn) miðað við veiðar samkvæmt aflareglu.

Grunnur

Afli (2024/2025)

Hrygningarstofn (2025)1)

% Breyting á ráðgjöf3)

Aflaregla

0

193 074

0

1) Hrygningarstofn 15. mars 2025

3) Ráðlagt aflamark fyrir 2025/2024 miðað við ráðlagt aflamark 2024/2023 (0 t)

Gæði stofnmats

Leiðangurinn er talinn hafa náð yfir útbreiðslusvæði stofnsins. Loðnan var nokkuð jafndreifð á svæðinu og mælingin hennar hafði fremur lágan fráviksstuðul (CV=0.25).

Óvissa er tengd kvörðun eins leiðangursskipanna sem gæti haft áhrif á niðurstöður mælingarinnar.

Aðrar upplýsingar

Bergmálsmælingin í haust á kynþroska loðnu er lægri en niðurstöður haustmælingar á ókynþroska loðnu árið 2023 gáfu væntingar um.

Ráðgjöfin verður endurmetin þegar niðurstöður bergmálsmælinga á stærð veiðistofnsins liggja fyrir í byrjun næsta árs.

Ráðgjöf, aflamarka og afli

Loðna. Tillögur um hámarksafla, ákvörðun stjórnvalda um aflamark og afli.

Fiskveiðiár

Upphafstillaga

Lokatillaga

Lokaflamark

Afli alls

1986/1987

1  100  000

1  290  000

1  334  000

1987/1988

500  000

1  115  000

1  117  000

1988/1989

900  000

1  065  000

1  036  000

1989/1990

900  000

900  000

808  000

1990/1991

600  000

250  000

313  000

1991/1992

0

740  000

677  000

1992/1993

500  000

900  000

788  000

1993/1994

900  000

1  250  000

1  179  000

1994/1995

950  000

850  000

864  000

1995/1996

800  000

1  390  000

926  000

1996/1997

1  100  000

1  600  000

1  569  000

1997/1998

850  000

1  265  000

1  245  000

1998/1999

950  000

1  200  000

1  100  000

1999/2000

866  000

1  000  000

1  000  000

931  000

2000/2001

650  000

1  110  000

1  090  000

1  070  000

2001/2002

700  000

1  300  000

1  300  000

1  249  000

2002/2003

690  000

1  000  000

1  000  000

989  000

2003/2004

555  000

875  000

900  000

743  000

2004/2005

335  000

985  000

985  000

784  000

2005/2006

0

238  000

235  000

247  000

2006/2007

0

385  000

385  000

377  000

2007/2008

207  000

207  000

207  000

203  000

2008/2009

0

0

0

15  000

2009/2010

0

150  000

150  000

151  000

2010/2011

0

390  000

390  000

391  000

2011/2012

366  000

765  000

765  000

748  000

2012/2013

0

570  000

570  000

551  000

2013/2014

0

160  000

160  000

142  000

2014/2015

225  000

580  000

580  000

517  000

2015/2016

53  600

173  000

173  000

173  500

2016/2017

0

299  000

299  000

297  732

2017/2018

0

285  000

285  000

287  000

2018/2019

0

0

0

0

2019/2020

0

0

0

0

2020/2021

169  520

127  300

127  300

128  647

2021/2022

400  000

869  600

869  600

689  200

2022/2023

400  000

459  800

459  800

330  051

2023/2024

0

0

0

2024/2025

0

Heimildir og ítarefni

ICES. 2021. North Western Working Group (NWWG). ICES Scientific Reports volume 3, issue 52. https://doi.org/10.17895/ices.pub.8186

ICES. 2023. Benchmark workshop on capelin (WKCAPELIN). ICES Scientific Reports. 5:62. 282 pp. https://doi.org/ices.pub.23260388

Stofnmatsskýrslur Hafrannsóknastofnunar 2024. Loðna. Hafrannsóknastofnun, 11. október 2024.