SÍLD Clupea harengus

Ráðgjöf 2024/2025

81 367

tonn

Ráðgjöf 2023/2024

92 634

tonn

Breyting á ráðgjöf

-12 %

Birting ráðgjafar: 7. júní 2024. Útgefið af Hafrannsóknastofnun.


Ráðgjöf

Hafrannsóknastofnun og Alþjóðahafrannsóknaráðið leggja til, í samræmi við aflareglu íslenskra stjórnvalda, að afli fiskveiðiárið 2024/2025 verði ekki meiri en 81 367 tonn.

Stofnþróun

Veiðihlutfall íslenskrar sumargotssíldar er undir kjörskókn (HRMSY), gátmörkum (HRpa) og varúðarmörkum (HRlim). Stærð hrygningarstofns er yfir aðgerðarmörkum (Btrigger), gátmörkum (Bpa) og varúðarmörkum (Blim).

Síld. Afli eftir veiðarfærum, nýliðun, veiðihlutfall viðmiðunarstofns, stærð viðmiðunarstofns (4 ára og eldri) og hrygningarstofns.

Stofnmat og Gátmörk

Forsendur ráðgjafar

Aflaregla

Aflaregla

Aflamark sett sem 19 % af viðmiðunarstofni (lífmassi 4 ára og eldri)

Stofnmat

Tölfræðilegt aldurs-aflalíkan

Inntaksgögn

Aldursgreindur afli og aldursgreindar fjöldavísitölur úr bergmálsleiðöngrum

Nálgun

Viðmiðunarmörk

Gildi

Grundvöllur

Aflaregla

MGT Btrigger

273 000

Aflaregla

HRmgt

0.19

Aflaregla

Hámarksafrakstur

MSY Btrigger

273 000

Bpa

HRMSY

0.221

Slembireikningar í aflaregluhermun.

Varúðarnálgun

Blim

200 000

Stærð hrygningarstofns þar sem líkur eru á skertri nýliðun

Bpa

273 000

Bpa = Blim × exp(1.645 × σ), σ = 0.19

HRlim

0.34

Nýtingarhlutfall sem leiðir til SSB = Blim

HRpa

0.248

Nýtingarhlutfall sem leiðir til to P (SSB > Blim) > 95% með MSY Btrigger

Horfur

Síld. Forsendur fyrir stofnmatsárið og í framreikningum.

Breyta

Gildi

Athugasemdir

HR (2023/2024)

0.2

Veiðihlutfall byggt á lönduðum afla

Hrygningarstofn (2024)

412 137

Skammtímaspá; í tonnum

B4+ (2024)

428 249

Mat úr líkan (1. janúar 2024)

Nýliðun 2 ára (2024)

537 005

Mat úr líkani; í þúsundum

Nýliðun 2 ára (2025)

578 019

Meðaltal seinustu 10 ára stofnmatsins; í þúsundum

B4+ (2025)

406 154

Mat úr líkan (1. janúar 2025)

Afli (2023/2024)

94 422

Afli frá júní 2024 til apríl 2024; í tonnum.

Síld. Áætluð þróun á stærð viðmiðunarstofns og hrygningarstofns miðað við veiðar samkvæmt aflareglu. Allar þyngdir eru í tonnum.

Grunnur

Afli (2024/2025)

Veiðihlutfall (2024/2025)

Hrygningarstofn (2026)1)

% Breyting á hrygningarstofni2)

% Breyting á ráðgjöf3)

Aflaregla

81 367

0.19

401 000

-3

-12

1) Hrygningarstofn 1. júlí 2025

2) Hrygningarstofn árið 2025 miðað við hrygningarstofn 2024

3) Ráðlagt aflamark fyrir 2025/2024 miðað við ráðlagt aflamark 2024/2023 92634

Ráðlagt aflamark fyrir fiskveiðiárið 2024/2025 lækkar vegna þess að viðmiðunarstofninn (B4+) er nú metinn lægri.

Gæði stofnmats

Stofnmatsaðferð var breytt árið 2024 og byggir nú á tölfræðilegu aldursaflalíkani (SAM) (ICES, 2024). Dánartala sökum frumdýrasýkingar (Ichthyophonus) var endurmetin fyrir tímabilið 2008-2023, og er dánartalan nú metin lægri en áður var talið.

Síld. Núverandi stofnmat (rauð lína) borið saman við stofnmat áranna 2020–2023. Gátmörk og stofnmat var endurskoðað árið 2024.`

Aðrar upplýsingar

Síld. Veiðisvæði á fiskveiðiárinu 2023/2024 (t/sjm2).

Síldarveiðar á fiskveiðiárinu 2023/2024 voru stundaðar fyrir vestan og austan af Íslandi. Heildaraflinn var 94 422 tonn, 66 396 tonn veiddust vestan við landið, aðallega í október–janúar, og 28 022 tonn austan við landið í júlí–nóvember sem meðafli í veiðum á norsk-íslenskri síld og makríl. Allur afli á vertíðinni var veiddur í flotvörpu.

Sýking af völdum frumdýrsins Ichthyophonus er enn viðvarandi í stofninum en tíðni hennar er minni. Gert er ráð fyrir áhrifum sýkingarinnar í bæði stofnmati og aflareglu.

Ráðgjöf, aflamark afli

Síld. Tillögur um hámarksafla, ákvörðun stjórnvalda um aflamark og afli (tonn). Afli sýnir summu vetrarvertíðar og sumarveiði fiskveiðársins á undan.

Fiskveiðiár

Tillaga

Aflamark

Afli alls

1985

50  000

50000

49  400

1986

50  000

65000

65  510

1987

65  000

72900

75  400

1988

70  000

90000

92  800

1989

100  000

90000

101  000

1990/1991

95  000

100000

105  100

1991/1992

90  000

110000

109  500

1992/1993

79  000

110000

108  510

1993/1994

86  000

110000

102  700

1994/1995

110  000

130000

134  000

1995/1996

83  000

110000

125  850

1996/1997

120  000

110000

95  850

1997/1998

97  000

100000

64  930

1998/1999

90  000

90000

87  240

1999/2000

90  000

100000

92  900

2000/2001

100  000

110000

100  330

2001/2002

110  000

125000

101  400

2002/2003

125  000

105000

96  100

2003/2004

113  000

110000

126  000

2004/2005

113  000

110000

115  000

2005/2006

106  000

110000

103  050

2006/2007

110  000

130000

135  310

2007/2008

110  000

150000

158  900

2008/2009

117  000

130000

151  780

2009/2010

131  000

40000

46  000

2010/2011

75  000

40000

43  533

2011/2012

40  000

45000

49  446

2012/2013

67  000

68500

72  236

2013/2014

87  000

87000

72  058

2014/2015

83  000

83000

94  975

2015/2016

71  000

71000

69  729

2016/2017

63  000

63 000

60  403

2017/2018

38  712

39000

35  034

2018/2019

35  186

35186

40  683

2019/2020

34  572

34572

30  041

2020/2021

722  391

35490

36  041

2021/2022

72  239

72239

70  084

2022/2023

66  195

66195

72  804

2023/2024

92  633

92633

94  422

2024/2025

81  367

Heimildir og ítarefni

Stofnmatsskýrslur Hafrannsóknastofnunar 2024. Síld. Hafrannsóknastofnun, 7. júní 2024.

ICES. 2024. Workshop on the assessment and management plan evaluation for Icelandic herring (WKICEHER). ICES Scientific Reports. 6:37. 91 pp. https://doi.org/10.17895/ices.pub.25605135