SKARKOLI
Pleuronectes platessa

Ráðgjöf 2024/2025

7 878

tonn

Ráðgjöf 2023/2024

7 830

tonn

Breyting á ráðgjöf

1 %

Birting ráðgjafar: 7. júní 2024. Útgefið af Hafrannsóknastofnun.


Ráðgjöf

Hafrannsóknastofnun og Alþjóðahafrannsóknaráðið leggja til, í samræmi við aflareglu íslenskra stjórnvalda, að afli fiskveiðiárið 2024/2025 verði ekki meiri en 7 878 tonn. Einnig er lagt til að áfram verði stuðlað að verndun hrygnandi skarkola með lokun veiðisvæða á hrygningartíma.

Stofnþróun

Veiðidánartala er undir kjörsókn (Fmsy), gátmörkum (Fpa) og varúðarmörkum (Flim). Stærð hrygningarstofns er yfir aðgerðarmörkum (MGT Btrigger), gátmörkum (Bpa) og varúðarmörkum (Blim).

Skarkoli. Afli eftir veiðarfærum, nýliðun (3 ára), veiðidánartala 5–10 ára og stærð hrygningarstofns. Skyggð svæði og öryggisbil sýna 95 % öryggismörk.

Stofnmat og Gátmörk

Forsendur ráðgjafar

Aflaregla

Aflaregla

Ráðgjöf byggir á fiskveiðidánartölu FMGT = 0.30 fyrir 5–10 ára og er margfaldað með SSBy/MGT Btrigger þegar SSBy < MGT Btrigger

Stofnmat

Tölfræðilegt aldurs-aflalíkan (SAM)

Inntaksgögn

Aldursgreindur afli og aldursgreindar fjöldavísitölur úr stofnmælingum (IS-SMB)

Nálgun

Viðmiðunarmörk

Gildi

Grundvöllur

Aflaregla

MGT Btrigger

12 400

Aflaregla

FMGT

0.3

Aflaregla

Hámarksafrakstur

MSY Btrigger

12 400

Bpa

FMSY

0.41

Leiðir til hámarksafraksturs til lengri tíma, byggt á slembihermunum (EqSim).

Varúðarnálgun

Blim

10 000

Lægsta SSB gildið (1990) með háa nýliðun

Bpa

12 400

Blim x e1.645 * 0.12

Flim

0.57

Fiskveiðidauði sem í framreikningum leiðir til þess miðgildi hrygningarstofns er við Blim

Fpa

0.46

Fp05, hámarks F þar sem líkur á því SSB fari niður fyrir Blim eru <5 %

Horfur

Skarkoli. Forsendur fyrir stofnmatsárið og í framreikningum.

Breyta

Gildi

Athugasemdir

Afli (2024)

7 322

Byggt á F5–10­ára (2024); í tonnum.

Hrygningarstofn (2025)

19 369

Skammtímaspá; í tonnum

Nýliðun 3 ára (2024)

16 236

Mat úr líkani; í þúsundum

Nýliðun 3 ára (2025)

16 462

Meðaltal seinustu 10 ára stofnmatsins; í þúsundum

F5-10­ára (2024)

0.28

Gerir ráð fyrir óbreyttu F (meðaltal síðustu þriggja ára) fyrir 1. janúar–31. ágúst 2024 og FMGT fyrir 1.september–31. desember 2024; í tonnum

Skarkoli. Áætluð þróun á stærð hrygningarstofns miðað við veiðar samkvæmt aflareglu. Allar þyngdir eru í tonnum.

Grunnur

Afli (2024/2025)

Veiðidánartala (2024/2025)

Hrygningarstofn (2026)

% breyting á hrygningarstofni1)

% breyting á ráðgjöf2)

Aflaregla

7 878

0.3

18 638

-4

1

1) Hrygningarstofn árið 2026 miðað við hrygningarstofn 2025

2) Ráðlagt aflamark fyrir 2024/2025 miðað við ráðlagt aflamark 2023/2024 (7830 t)

Gæði stofnmats

Við mat á aflareglu við Ísland (ICES, 2022a) var grunnur ráðgjafar endurskoðaður og aflaregla innleidd en hún er í samræmi við varúðarnálgun og markmið Alþjóðahafrannsóknaráðsins um hámarksafrakstur. Niðurstöður stofnmatsins í ár eru í samræmi við fyrri ár.

Skarkoli. Núverandi stofnmat (rauð lína) borið saman við stofnmat áranna 2022–2023

Ráðgjöf, aflamark afli

Skarkoli. Tillögur um hámarksafla, ákvörðun stjórnvalda um aflamark og afli (tonn).

Fiskveiðiár

Tillaga

Aflamark

Afli alls

1991/1992

10  000

11  000

10  175

1992/1993

10  000

13  000

15  474

1993/1994

10  000

13  000

12  465

1994/1995

10  000

13  000

11  320

1995/1996

10  000

13  000

11  197

1996/1997

10  000

12  000

10  516

1997/1998

9  000

9  000

8  241

1998/1999

7  000

7  000

7  711

1999/2000

4  000

4  000

4  975

2000/2001

4  000

4  000

4  946

2001/2002

4  000

5  000

4  420

2002/2003

4  000

5  000

5  427

2003/2004

4  000

4  500

5  861

2004/2005

4  000

5  000

6  193

2005/2006

4  000

5  000

5  659

2006/2007

5  000

6  000

6  144

2007/2008

5  000

6  500

6  624

2008/2009

5  000

6  500

6  368

2009/2010

5  000

6  500

6  389

2010/2011

6  500

6  500

4  846

2011/2012

6  500

6  500

5  819

2012/2013

6  500

6  500

5  935

2013/2014

6  500

6  500

6  036

2014/2015

7  000

7  000

6  230

2015/2016

6  500

6  500

7  612

2016/2017

7  330

7  330

6  373

2017/2018

7  103

7  103

8  208

2018/2019

7  132

7  132

7  096

2019/2020

6  985

6  985

7  177

2020/2021

7  037

7  037

9  082

2021/2022

7  805

7  805

7  306

2022/2023

7  663

7  663

7  264

2023/2024

7  830

7  830

2024/2025

7  878

Heimildir og ítarefni

ICES. 2022a. Workshop on the evaluation of assessments and management plans for ling, tusk, plaice and Atlantic wolffish in Icelandic waters (WKICEMP). ICES Scientific Reports. 4:37. 271 pp. https://doi.org/10.17895/ices.pub.19663971

ICES. 2022b. Advice on fishing opportunities. In Report of the ICES Advisory Committee, 2022. ICES Advice 2022, section 1.1.1. https://doi.org/10.17895/ices.advice.19928060

Stofnmatsskýrslur Hafrannsóknastofnunar 2024. Skarkoli. Hafrannsóknastofnun 7. júní 2024.