BRIMBÚTUR (AÐALVÍK) Cucumaria frondosa
Birting ráðgjafar: 20. september 2024. Útgefið af Hafrannsóknastofnun.
Ráðgjöf
Hafrannsóknastofnun leggur til í samræmi við nýtingarstefnu sem mun leiða til hámarksafraksturs til lengri tíma litið (MSY), að afli fiskveiðiárið 2024/2025 verði ekki meiri en 157 tonn á svæði A (Vestfirðir norðursvæði - Aðalvík).
Stofnþróun
Veiðiálag er undir kjörsókn (FMSY Proxy). Aðgerðarmörk (Itrigger) hafa ekki verið skilgreind.
Brimbútur. Afli á svæði A (Vestfirðir norðursvæði – Aðalvík), lífmassavísitala og vísitala veiðihlutfalls. Vísihlutfall LF=M/Lmeðaltal (andhverft vísihlutfall, f) er notað til að meta veiðiálag. Áætlað veiðiálag er minna en F~MSY proxy~ (LF=M) þegar vísihlutfallið er lægra en 1 (sýnd sem brotalína). Skyggð svæði sýnir 95 % öryggismörk. Rauðar láréttar línur sýna meðallífmassavísitölur fyrir árin 2020–2022 og 2023-2024 sem eru notaðar við útreikninga ráðgjafar.”
Forsendur ráðgjafar
Forsendur ráðgjafar | Hámarksafrakstur |
Aflaregla | Ekki hefur verið sett aflaregla fyrir þennan stofn |
Stofnmat | Byggt á tímaháðum breytingum í stofnmælingum |
Inntaksgögn | Alfi, líffræðilegar mælingar og vísitölur úr grunnslóðarralli |
Nálgun | Viðmiðunarmörk | Gildi | Grundvöllur |
---|---|---|---|
Hámarksafrakstur | Itrigger | Ekki skilgreint | Iloss×1.4; Iloss hefur ekki verið skilgreint |
FMSY-Proxy | Lmean/LF=M = 1 | Hlutfallslegt gildi úr LBI greiningu, þar sem gert er ráð fyrir að M/K = 1.5. LF=M er byggt á Lc (helmingur algengustu lengdar í leiðangri), sem er breytilegt frá ári til árs. |
Grunnur ráðgjafar fylgir forskrift Alþjóðahafrannsóknaráðsins fyrir stofna þar sem ekki er hægt að framkvæma tölfræðilegt stofnmat en til eru vísitölur sem taldar eru gefa mynd af breytingum í stofnstærð (Category 3). Lífmassavísitala (þyngd skráps) fyrir brimbút úr grunnslóðaleiðangri er notuð til að reikna tímaháða breytingu á stofnvísitölu innan ráðgjafarsvæðis. Þar sem upplýsingar um lífssögulega þætti eru til staðar auk nægjanlegra lengdarmælingagagna úr leiðangri er ráðgjöfin fyrir fiskveiðiárið 2024/2025 því byggð á svokallaðri rfb-reglu Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES 2021). Aðgerðarmörk (Itrigger og Iloss) hafa ekki verið skilgreind þar sem tímaröð lífmassavísitölu er stutt (fimm ár).
Brimbútur. Útreikningar ráðgjafar fyrir svæði A (Vestfirðir norðursvæði – Aðalvík).
Ay: Ráðgjöf fyrir 2023/2024 | 164 |
Breytingar í stofni | |
Vísitala A (2020-2022) | 1300 |
Vísitala B (2023-2024) | 1392 |
r: Hlutfall vísitölu (A/B) | 0.93 |
Vísitala veiðihlutfalls | |
Meðal aðlöguð lengd í leiðangri (Lmean=L2023) | 19.3 cm |
Lengd við kjörsókn (LL=M) | 19.0 cm |
f: Hlutfallsleg vísitala veiðihlutfalls (L2023/LF=M) | 1.08 |
Gátmörk | |
Aðgerðamörk vísitölu (Itrigger= Ilossx1.4) | Hafa ekki verið sett |
Varúðarlækkun til þess að tryggja að hrygningarstofn fari ekki undir gátmörk (Blim) með 95 % líkum | |
m: margfaldari (byggður á lífssögu) | 0.95 |
Sveiflujöfnun (+20 % / -30 % borið saman við Ay, aðeins beitt ef b ≥1) | Ekki beitt |
Ráðgjöf fyrir 2024/20251) | 157 |
% breyting á ráðgjöf2) | -4 |
1) [Ay × r × f × m] | |
2) Tölur í töflu eru námundaðar. Útreikningar eru gerðir með námunduðum tölum og því gætu reiknuð gildi ekki stemmt |
Gæði stofnmats
Sæbjúgnaleiðangur, sem farinn hefur verið árlega frá árinu 2020, nær yfir útbreiðslusvæði brimbúts á svæði A.
Aðferðin sem er notuð við stofnmat á brimbút (rfb-reglan) er hönnuð til þess að veita ráðgjöf um aflamark á tveggja ára fresti. Hins vegar er tímaröð sæbjúgnaleiðangursins stutt og þar til hún er orðin lengri og meira vitað um sveiflur stofnsins er ráðgjöf veitt árlega.
Ráðgjöf, aflamark og afli
Brimbútur. Tillögur um hámarksafla á svæði A (Vestfirðir norðursvæði - Aðalvík), og afli (tonn).
Fiskveiðiár | Tillaga | Aflamark | Afli |
---|---|---|---|
2010/2011 | 310 | - | 85 |
2011/2012 | 310 | - | 0 |
2012/2013 | 310 | - | 0 |
2013/2014 | 170 | - | 0 |
2014/2015 | 170 | - | 160 |
2015/2016 | 170 | - | 169 |
2016/2017 | 190 | - | 244 |
2017/2018 | 102 | - | 248 |
2018/2019 | 102 | - | 321 |
2019/2020 | 102 | - | 325 |
2020/2021 | 122 | - | 126 |
2021/2022 | 146 | - | 115 |
2022/2023 | 175 | - | 167 |
2023/2024 | 164 | - | 94 |
2024/2025 | 157 |
Heimildir og ítarefni
ICES. 2021. Tenth Workshop on the Development of Quantitative Assessment Methodologies based on LIFE-history traits, exploitation characteristics, and other relevant parameters for data-limited stocks (WKLIFE X). ICES Scientific Reports. Report. https://doi.org/10.17895/ices.pub.5985
Stofnmatsskýrslur Hafrannsóknastofnunar 2024. Brimbútur. Hafrannsóknastofnun, 20. september 2024.
BRIMBÚTUR (VESTFIRÐIR MIÐSVÆÐI) Cucumaria frondosa
Birting ráðgjafar: 20. september 2024. Útgefið af Hafrannsóknastofnun.
Ráðgjöf
Hafrannsóknastofnun leggur til í samræmi við nýtingarstefnu sem mun leiða til hámarksafraksturs til lengri tíma litið (MSY), að afli fiskveiðiárið 2024/2025 verði ekki meiri en 52 tonn á svæði B (Vestfirðir miðsvæði).
Stofnþróun
Veiðiálag er undir kjörsókn (FMSY Proxy). Aðgerðarmörk (Itrigger) hafa ekki verið skilgreind.
Brimbútur. Afli á svæði B (Vestfirðir miðsvæði), lífmassavísitala og vísitala veiðihlutfalls. Vísihlutfall LF=M/Lmeðaltal (andhverft vísihlutfall, f) er notað til að meta veiðiálag. Áætlað veiðiálag er minna en F~MSY proxy~ (LF=M) þegar vísihlutfallið er lægra en 1 (sýnd sem brotalína). Skyggð svæði sýnir 95 % öryggismörk. Rauðar láréttar línur sýna meðallífmassavísitölur fyrir árin 2020–2022 og 2023-2024 sem eru notaðar við útreikninga ráðgjafar.”
Forsendur ráðgjafar
Forsendur ráðgjafar | Hámarksafrakstur |
Aflaregla | Ekki hefur verið sett aflaregla fyrir þennan stofn |
Stofnmat | Byggt á tímaháðum breytingum í stofnmælingum |
Inntaksgögn | Alfi, líffræðilegar mælingar og vísitölur úr grunnslóðarralli |
Nálgun | Viðmiðunarmörk | Gildi | Grundvöllur |
---|---|---|---|
Hámarksafrakstur | Itrigger | Ekki skilgreint | Iloss×1.4; Iloss hefur ekki verið skilgreint |
FMSY-Proxy | Lmean/LF=M = 1 | Hlutfallslegt gildi úr LBI greiningu, þar sem gert er ráð fyrir að M/K = 1.5. LF=M er byggt á Lc (helmingur algengustu lengdar í leiðangri), sem er breytilegt frá ári til árs. |
Grunnur ráðgjafar fylgir forskrift Alþjóðahafrannsóknaráðsins fyrir stofna þar sem ekki er hægt að framkvæma tölfræðilegt stofnmat en til eru vísitölur sem taldar eru gefa mynd af breytingum í stofnstærð (Category 3). Lífmassavísitala (þyngd skráps) fyrir brimbút úr grunnslóðaleiðangri er notuð til að reikna tímaháða breytingu á stofnvísitölu innan ráðgjafarsvæðis. Þar sem upplýsingar um lífssögulega þætti eru til staðar auk nægjanlegra lengdarmælingagagna úr leiðangri er ráðgjöfin fyrir fiskveiðiárið 2024/2025 því byggð á svokallaðri rfb-reglu Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES 2021). Aðgerðarmörk (Itrigger og Iloss) hafa ekki verið skilgreind þar sem tímaröð lífmassavísitölu er stutt (fimm ár).
Brimbútur. Útreikningar ráðgjafar fyrir svæði B (Vestfirðir miðsvæði).
Ay: Ráðgjöf fyrir 2023/2024 | 74 |
Breytingar í stofni | |
Vísitala A (2020-2022) | 910 |
Vísitala B (2023-2024) | 1273 |
r: Hlutfall vísitölu (A/B) | 0.72 |
Vísitala veiðihlutfalls | |
Meðal aðlöguð lengd í leiðangri (Lmean=L2023) | 18.8 cm |
Lengd við kjörsókn (LL=M) | 18.3 cm |
f: Hlutfallsleg vísitala veiðihlutfalls (L2023/LF=M) | 1.03 |
Gátmörk | |
Aðgerðamörk vísitölu (Itrigger= Ilossx1.4) | Hafa ekki verið sett |
Varúðarlækkun til þess að tryggja að hrygningarstofn fari ekki undir gátmörk (Blim) með 95 % líkum | |
m: margfaldari (byggður á lífssögu) | 0.95 |
Sveiflujöfnun (+20 % / -30 % borið saman við Ay, aðeins beitt ef b ≥1) | Ekki beitt |
Ráðgjöf fyrir 2024/20251) | 52 |
% breyting á ráðgjöf2) | -30 |
1) [Ay × r × f × m] | |
2) Tölur í töflu eru námundaðar. Útreikningar eru gerðir með námunduðum tölum og því gætu reiknuð gildi ekki stemmt |
Gæði stofnmats
Sæbjúgnaleiðangur, sem farinn hefur verið árlega frá árinu 2020, nær yfir útbreiðslusvæði brimbúts á svæði B.
Aðferðin sem er notuð við stofnmat á brimbút (rfb-reglan) er hönnuð til þess að veita ráðgjöf um aflamark á tveggja ára fresti. Hins vegar er tímaröð sæbjúgnaleiðangursins stutt og þar til hún er orðin lengri og meira vitað um sveiflur stofnsins er ráðgjöf veitt árlega.
Ráðgjöf, aflamark og afli
Brimbútur. Tillögur um hámarksafla á svæði B (Vestfirðir miðsvæði), og afli (tonn).
Fiskveiðiár | Tillaga | Aflamark | Afli |
---|---|---|---|
2017/2018 | - | - | 523 |
2018/2019 | - | - | 860 |
2019/2020 | 131 | - | 324 |
2020/2021 | 131 | - | 131 |
2021/2022 | 105 | - | 145 |
2022/2023 | 105 | - | 101 |
2023/2024 | 74 | - | 72 |
2024/2025 | 52 |
Heimildir og ítarefni
ICES. 2021. Tenth Workshop on the Development of Quantitative Assessment Methodologies based on LIFE-history traits, exploitation characteristics, and other relevant parameters for data-limited stocks (WKLIFE X). ICES Scientific Reports. Report. https://doi.org/10.17895/ices.pub.5985
Stofnmatsskýrslur Hafrannsóknastofnunar 2024. Brimbútur. Hafrannsóknastofnun, 20. september 2024.
BRIMBÚTUR (VESTFIRÐIR SUÐURSVÆÐI) Cucumaria frondosa
Birting ráðgjafar: 20. september 2024. Útgefið af Hafrannsóknastofnun.
Ráðgjöf
Hafrannsóknastofnun leggur til í samræmi við nýtingarstefnu sem mun leiða til hámarksafraksturs til lengri tíma litið (MSY), að afli fiskveiðiárið 2024/2025 verði ekki meiri en 40 tonn á svæði C (Vestfirðir suðursvæði).
Stofnþróun
Hafrannsóknastofnun getur ekki metið stöðu stofnsins og veiðiálag m.t.t. aðgerðarmarka hámarksafraksturs (MSY) og varúðarnálgunar (PA) þar sem viðmiðunarmörk hafa ekki verið skilgreind.
Brimbútur. Afli á svæði C (Vestfirðir suðursvæði).
Forsendur ráðgjafar
Forsendur ráðgjafar | Varúðarnálgun |
Aflaregla | Ekki hefur verið sett aflaregla fyrir þennan stofn |
Stofnmat | Byggt á ráðgjöf síðasta árs |
Inntaksgögn | Afli |
Grunnur ráðgjafar fylgir forskrift Alþjóðahafrannsóknaráðsins fyrir stofna þar sem ekki er hægt að beita aldurs-aflagreiningu, ekki eru til vísitölur sem taldar eru gefa mynd af breytingum í stofnstærð heldur einungis upplýsingar um landaðan afla (Category 5 stocks; ICES, 2012). Tímaröð gagna um afla á sóknareiningu er ekki nógu löng til að gefa mynd af þróun stofnstærðar.
::: {style=“font-size: 11pt;line-height: normal;”} Brimbútur. Útreikningar ráðgjafar fyrir svæði C (Vestfirðir suðursvæði). :::
Ráðgjöf fyrir 2023/2024 | 40 |
Varúðarlækkun | Ekki beitt |
Ráðgjöf fyrir 2024/2025 | 40 |
% Breyting á ráðgjöf | 0 |
Gæði stofnmats
Engar nýjar upplýsingar liggja fyrir um stofnstærð brimbúts á svæði C (Vestfirðir suðursvæði). Sæbjúgnaleiðangurinn nær ekki yfir þetta svæði.
Ráðgjöf, aflamark og afli
Brimbútur. Tillögur um hámarksafla á svæði C (Vestfirðir suðursvæði), og afli (tonn).
Fiskveiðiár | Tillaga | Aflamark | Afli |
---|---|---|---|
2010/2011 | - | - | 27 |
2011/2012 | - | - | 0 |
2012/2013 | - | - | 0 |
2013/2014 | - | - | 0 |
2014/2015 | - | - | 0 |
2015/2016 | - | - | 15 |
2016/2017 | - | - | 0 |
2017/2018 | - | - | 1 |
2018/2019 | - | - | 23 |
2019/2020 | 50 | - | 51 |
2020/2021 | 50 | - | 45 |
2021/2022 | 50 | - | 28 |
2022/2023 | 40 | - | 23 |
2023/2024 | 40 | - | 12 |
2024/2025 | 40 |
Heimildir og ítarefni
ICES. 2012. Implementation of Advice for Data-limited Stocks in 2012 in its 2012 Advice. ICES CM 2012/ACOM 68. http://www.ices.dk/sites/pub/Publication%20Reports/Expert%20Group%20Report/acom/2012/ADHOC/DLS%20Guidance%20Report%2012.pdf
Stofnmatsskýrslur Hafrannsóknastofnunar 2024. Brimbútur. Hafrannsóknastofnun, 20. september 2024.
BRIMBÚTUR (UTANV. BREIÐAFJÖRÐUR) Cucumaria frondosa
Birting ráðgjafar: 20. september 2024. Útgefið af Hafrannsóknastofnun.
Ráðgjöf
Hafrannsóknastofnun leggur til í samræmi við nýtingarstefnu sem mun leiða til hámarksafraksturs til lengri tíma litið (MSY), að afli fiskveiðiárið 2024/2025 verði ekki meiri en 45 tonn á svæði D (Utanverður Breiðafjörður).
Stofnþróun
Hafrannsóknastofnun getur ekki metið stöðu stofnsins og veiðiálag m.t.t. aðgerðarmarka hámarksafraksturs (MSY) og varúðarnálgunar (PA) þar sem viðmiðunarmörk hafa ekki verið skilgreind.
Brimbútur. Afli á svæði D (utanverður Breiðafjörður).
Forsendur ráðgjafar
Forsendur ráðgjafar | Varúðarnálgun |
Aflaregla | Ekki hefur verið sett aflaregla fyrir þennan stofn |
Stofnmat | Byggt á ráðgjöf síðasta árs |
Inntaksgögn | Afli |
Grunnur ráðgjafar fylgir forskrift Alþjóðahafrannsóknaráðsins fyrir stofna þar sem ekki er hægt að beita aldurs-aflagreiningu, ekki eru til vísitölur sem taldar eru gefa mynd af breytingum í stofnstærð heldur einungis upplýsingar um landaðan afla (Category 5 stocks; ICES, 2012). Tímaröð gagna um afla á sóknareiningu er ekki nógu löng til að gefa mynd af þróun stofnstærðar.
Brimbútur. Útreikningar ráðgjafar fyrir svæði D (Utanverður Breiðafjörður).
Ráðgjöf fyrir 2023/2024 | 45 |
Varúðarlækkun | Ekki beitt |
Ráðgjöf fyrir 2024/2025 | 45 |
% Breyting á ráðgjöf | 0 |
Gæði stofnmats
Engar nýjar upplýsingar liggja fyrir um stofnstærð brimbúts á svæði D (utanverður Breiðafjörður). Sæbjúgnaleiðangurinn nær ekki yfir þetta svæði.
Ráðgjöf, aflamark og afli
Brimbútur. Tillögur um hámarksafla á svæði D (utanverður Breiðafjörður), og afli (tonn).
Fiskveiðiár | Tillaga | Aflamark | Afli |
---|---|---|---|
2017/2018 | - | - | 198 |
2018/2019 | - | - | 207 |
2019/2020 | 56 | - | 52 |
2020/2021 | 56 | - | 56 |
2021/2022 | 56 | - | 47 |
2022/2023 | 45 | - | 50 |
2023/2024 | 45 | - | 37 |
2024/2025 | 45 |
Heimildir og ítarefni
ICES. 2012. Implementation of Advice for Data-limited Stocks in 2012 in its 2012 Advice. ICES CM 2012/ACOM 68. http://www.ices.dk/sites/pub/Publication%20Reports/Expert%20Group%20Report/acom/2012/ADHOC/DLS%20Guidance%20Report%2012.pdf
Stofnmatsskýrslur Hafrannsóknastofnunar 2024. Brimbútur. Hafrannsóknastofnun, 20. september 2024.
BRIMBÚTUR (FAXAFLÓI) Cucumaria frondosa
Birting ráðgjafar: 20. september 2024. Útgefið af Hafrannsóknastofnun.
Ráðgjöf
Hafrannsóknastofnun leggur til í samræmi við nýtingarstefnu sem mun leiða til hámarksafraksturs til lengri tíma litið (MSY), að afli fiskveiðiárið 2024/2025 verði ekki meiri en 410 tonn á svæði E (Faxaflói).
Stofnþróun
Veiðiálag er undir kjörsókn (FMSY Proxy). Aðgerðarmörk (Itrigger) hafa ekki verið skilgreind.
Brimbútur. Afli á svæði E (Faxaflói), lífmassavísitala og vísitala veiðihlutfalls. Vísihlutfall LF=M/Lmeðaltal (andhverft vísihlutfall, f) er notað til að meta veiðiálag. Áætlað veiðiálag er minna en FMSY proxy (LF=M) þegar vísihlutfallið er lægra en 1 (sýnd sem brotalína). Skyggð svæði sýnir 95 % öryggismörk. Rauðar láréttar línur sýna meðallífmassavísitölur fyrir árin 2020–2022 og 2023-2024 sem eru notaðar við útreikninga ráðgjafar.
Forsendur ráðgjafar
Forsendur ráðgjafar | Hámarksafrakstur |
Aflaregla | Ekki hefur verið sett aflaregla fyrir þennan stofn |
Stofnmat | Byggt á tímaháðum breytingum í stofnmælingum |
Inntaksgögn | Alfi, líffræðilegar mælingar og vísitölur úr grunnslóðarralli |
Nálgun | Viðmiðunarmörk | Gildi | Grundvöllur |
---|---|---|---|
Hámarksafrakstur | Itrigger | Ekki skilgreint | Iloss×1.4; Iloss hefur ekki verið skilgreint |
FMSY-Proxy | Lmean/LF=M = 1 | Hlutfallslegt gildi úr LBI greiningu, þar sem gert er ráð fyrir að M/K = 1.5. LF=M er byggt á Lc (helmingur algengustu lengdar í leiðangri), sem er breytilegt frá ári til árs. |
Grunnur ráðgjafar fylgir forskrift Alþjóðahafrannsóknaráðsins fyrir stofna þar sem ekki er hægt að framkvæma tölfræðilegt stofnmat en til eru vísitölur sem taldar eru gefa mynd af breytingum í stofnstærð (Category 3). Lífmassavísitala (þyngd skráps) fyrir brimbút úr grunnslóðaleiðangri er notuð til að reikna tímaháða breytingu á stofnvísitölu innan ráðgjafarsvæðis. Þar sem upplýsingar um lífssögulega þætti eru til staðar auk nægjanlegra lengdarmælingagagna úr leiðangri er ráðgjöfin fyrir fiskveiðiárið 2024/2025 því byggð á svokallaðri rfb-reglu Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES 2021). Aðgerðarmörk (Itrigger og Iloss) hafa ekki verið skilgreind þar sem tímaröð lífmassavísitölu er stutt (fimm ár).
Brimbútur. Útreikningar ráðgjafar fyrir svæði E (Faxaflói).
Ay: Ráðgjöf fyrir 2023/2024 | 383 |
Breytingar í stofni | |
Vísitala A (2020-2022) | 4635 |
Vísitala B (2023-2024) | 4175 |
r: Hlutfall vísitölu (A/B) | 1.11 |
Vísitala veiðihlutfalls | |
Meðal aðlöguð lengd í leiðangri (Lmean=L2023) | 16.8 cm |
Lengd við kjörsókn (LL=M) | 16.0 cm |
f: Hlutfallsleg vísitala veiðihlutfalls (L2023/LF=M) | 1.02 |
Gátmörk | |
Aðgerðamörk vísitölu (Itrigger= Ilossx1.4) | Hafa ekki verið sett |
Varúðarlækkun til þess að tryggja að hrygningarstofn fari ekki undir gátmörk (Blim) með 95 % líkum | |
m: margfaldari (byggður á lífssögu) | 0.95 |
Sveiflujöfnun (+20 % / -30 % borið saman við Ay, aðeins beitt ef b ≥1) | Ekki beitt |
Ráðgjöf fyrir 2024/20251) | 410 |
% breyting á ráðgjöf2) | 7 |
1) [Ay × r × f × m] | |
2) Tölur í töflu eru námundaðar. Útreikningar eru gerðir með námunduðum tölum og því gætu reiknuð gildi ekki stemmt |
Gæði stofnmats
Sæbjúgnaleiðangur, sem farinn hefur verið árlega frá árinu 2020, nær yfir útbreiðslusvæði brimbúts á svæði E.
Aðferðin sem er notuð við stofnmat á brimbút (rfb-reglan) er hönnuð til þess að veita ráðgjöf um aflamark á tveggja ára fresti. Hins vegar er tímaröð sæbjúgnaleiðangursins stutt og þar til hún er orðin lengri og meira vitað um sveiflur stofnsins er ráðgjöf veitt árlega.
Ráðgjöf, aflamark og afli
Brimbútur. Tillögur um hámarksafla á svæði E (Faxaflói), og afli (tonn).”
Fiskveiðiár | Tillaga | Aflamark | Afli |
---|---|---|---|
2010/2011 | 1 500 | - | 900 |
2011/2012 | 1 500 | - | 1 015 |
2012/2013 | 1 500 | - | 349 |
2013/2014 | 1 030 | - | 814 |
2014/2015 | 1 000 | - | 446 |
2015/2016 | 1 000 | - | 981 |
2016/2017 | 644 | - | 684 |
2017/2018 | 644 | - | 700 |
2018/2019 | 644 | - | 833 |
2019/2020 | 515 | - | 539 |
2020/2021 | 330 | - | 317 |
2021/2022 | 328 | - | 224 |
2022/2023 | 371 | - | 364 |
2023/2024 | 383 | - | 185 |
2024/2025 | 410 |
Heimildir og ítarefni
ICES. 2021. Tenth Workshop on the Development of Quantitative Assessment Methodologies based on LIFE-history traits, exploitation characteristics, and other relevant parameters for data-limited stocks (WKLIFE X). ICES Scientific Reports. Report. https://doi.org/10.17895/ices.pub.5985
Stofnmatsskýrslur Hafrannsóknastofnunar 2024. Brimbútur. Hafrannsóknastofnun, 20. september 2024.
BRIMBÚTUR (AUSTURLAND NORÐURSVÆÐI) Cucumaria frondosa
Birting ráðgjafar: 20. september 2024. Útgefið af Hafrannsóknastofnun.
Ráðgjöf
Hafrannsóknastofnun leggur til í samræmi við nýtingarstefnu sem mun leiða til hámarksafraksturs til lengri tíma litið (MSY), að afli fiskveiðiárið 2024/2025 verði ekki meiri en 245 tonn á svæði F (Austurland norðursvæði).
Stofnþróun
Veiðiálag er yfir kjörsókn (FMSY Proxy). Aðgerðarmörk (Itrigger) hafa ekki verið skilgreind.
Brimbútur. Afli á svæði F (Austurland norðursvæði), lífmassavísitala og vísitala veiðihlutfalls. Vísihlutfall LF=M/Lmeðaltal (andhverft vísihlutfall, f) er notað til að meta veiðiálag. Áætlað veiðiálag er meira en FMSY proxy (LF=M) þegar vísihlutfallið er hærra en 1 (sýnd sem brotalína). Skyggð svæði sýnir 95 % öryggismörk. Rauðar láréttar línur sýna meðallífmassavísitölur fyrir árin 2020–2022 og 2023-2024 sem eru notaðar við útreikninga ráðgjafar.
Forsendur ráðgjafar
Forsendur ráðgjafar | Hámarksafrakstur |
Aflaregla | Ekki hefur verið sett aflaregla fyrir þennan stofn |
Stofnmat | Byggt á tímaháðum breytingum í stofnmælingum |
Inntaksgögn | Alfi, líffræðilegar mælingar og vísitölur úr grunnslóðarralli |
Nálgun | Viðmiðunarmörk | Gildi | Grundvöllur |
---|---|---|---|
Hámarksafrakstur | Itrigger | Ekki skilgreint | Iloss×1.4; Iloss hefur ekki verið skilgreint |
FMSY-Proxy | Lmean/LF=M = 1 | Hlutfallslegt gildi úr LBI greiningu, þar sem gert er ráð fyrir að M/K = 1.5. LF=M er byggt á Lc (helmingur algengustu lengdar í leiðangri), sem er breytilegt frá ári til árs. |
Grunnur ráðgjafar fylgir forskrift Alþjóðahafrannsóknaráðsins fyrir stofna þar sem ekki er hægt að framkvæma tölfræðilegt stofnmat en til eru vísitölur sem taldar eru gefa mynd af breytingum í stofnstærð (Category 3). Lífmassavísitala (þyngd skráps) fyrir brimbút úr grunnslóðaleiðangri er notuð til að reikna tímaháða breytingu á stofnvísitölu innan ráðgjafarsvæðis. Þar sem upplýsingar um lífssögulega þætti eru til staðar auk nægjanlegra lengdarmælingagagna úr leiðangri er ráðgjöfin fyrir fiskveiðiárið 2024/2025 því byggð á svokallaðri rfb-reglu Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES 2021). Aðgerðarmörk (Itrigger og Iloss) hafa ekki verið skilgreind þar sem tímaröð lífmassavísitölu er stutt (fimm ár).
Brimbútur. Útreikningar ráðgjafar fyrir svæði F (Austurland norðursvæði).
Ay: Ráðgjöf fyrir 2023/2024 | 340 |
Breytingar í stofni | |
Vísitala A (2020-2022) | 2218 |
Vísitala B (2023-2024) | 2787 |
r: Hlutfall vísitölu (A/B) | 1.02 |
Vísitala veiðihlutfalls | |
Meðal aðlöguð lengd í leiðangri (Lmean=L2023) | 20.6 cm |
Lengd við kjörsókn (LL=M) | 20.5 cm |
f: Hlutfallsleg vísitala veiðihlutfalls (L2023/LF=M) | 0.95 |
Gátmörk | |
Aðgerðamörk vísitölu (Itrigger= Ilossx1.4) | Hafa ekki verið sett |
Varúðarlækkun til þess að tryggja að hrygningarstofn fari ekki undir gátmörk (Blim) með 95 % líkum | |
m: margfaldari (byggður á lífssögu) | 0.95 |
Sveiflujöfnun (+20 % / -30 % borið saman við Ay, aðeins beitt ef b ≥1) | Ekki beitt |
Ráðgjöf fyrir 2024/20251) | 245 |
% breyting á ráðgjöf2) | -28 |
1) [Ay × r × f × m] | |
2) Tölur í töflu eru námundaðar. Útreikningar eru gerðir með námunduðum tölum og því gætu reiknuð gildi ekki stemmt |
Gæði stofnmats
Sæbjúgnaleiðangur, sem farinn hefur verið árlega frá árinu 2020, nær yfir útbreiðslusvæði brimbúts á svæði F.
Aðferðin sem er notuð við stofnmat á brimbút (rfb-reglan) er hönnuð til þess að veita ráðgjöf um aflamark á tveggja ára fresti. Hins vegar er tímaröð sæbjúgnaleiðangursins stutt og þar til hún er orðin lengri og meira vitað um sveiflur stofnsins er ráðgjöf veitt árlega.
Ráðgjöf, aflamark og afli
Brimbútur. Tillögur um hámarksafla á svæði F (Austfirðir norðursvæði), og afli (tonn).
Fiskveiðiár | Tillaga | Aflamark | Afli |
---|---|---|---|
2010/2011 | - | - | 229 |
2011/2012 | - | - | 39 |
2012/2013 | - | - | 19 |
2013/2014 | - | - | 7 |
2014/2015 | - | - | 4 |
2015/2016 | - | - | 115 |
2016/2017 | - | - | 415 |
2017/2018 | 245 | - | 481 |
2018/2019 | 245 | - | 345 |
2019/2020 | 245 | - | 240 |
2020/2021 | 280 | - | 239 |
2021/2022 | 303 | - | 297 |
2022/2023 | 364 | - | 363 |
2023/2024 | 340 | - | 323 |
2024/2025 | 245 |
Heimildir og ítarefni
ICES. 2021. Tenth Workshop on the Development of Quantitative Assessment Methodologies based on LIFE-history traits, exploitation characteristics, and other relevant parameters for data-limited stocks (WKLIFE X). ICES Scientific Reports. Report. https://doi.org/10.17895/ices.pub.5985
Stofnmatsskýrslur Hafrannsóknastofnunar 2024. Brimbútur. Hafrannsóknastofnun, 20. september 2024.
BRIMBÚTUR (AUSTURLAND MIÐSVÆÐI) Cucumaria frondosa
Birting ráðgjafar: 20. september 2024. Útgefið af Hafrannsóknastofnun.
Ráðgjöf
Hafrannsóknastofnun leggur til í samræmi við nýtingarstefnu sem mun leiða til hámarksafraksturs til lengri tíma litið (MSY), að afli fiskveiðiárið 2024/2025 verði ekki meiri en 997 tonn á svæði G (Austurland miðsvæði).
Stofnþróun
Veiðiálag er yfir kjörsókn (FMSY proxy). Aðgerðarmörk (Itrigger) hafa ekki verið skilgreind.
Brimbútur. Afli á svæði G (Austurland miðsvæði), lífmassavísitala og vísitala veiðihlutfalls. Vísihlutfall LF=M/Lmeðaltal (andhverft vísihlutfall, f) er notað til að meta veiðiálag. Áætlað veiðiálag er meira en FMSY proxy (LF=M) þegar vísihlutfallið er hærra en 1 (sýnd sem brotalína). Skyggð svæði sýnir 95 % öryggismörk. Rauðar láréttar línur sýna meðallífmassavísitölur fyrir árin 2020–2022 og 2023-2024 sem eru notaðar við útreikninga ráðgjafar.
Forsendur ráðgjafar
Forsendur ráðgjafar | Hámarksafrakstur |
Aflaregla | Ekki hefur verið sett aflaregla fyrir þennan stofn |
Stofnmat | Byggt á tímaháðum breytingum í stofnmælingum |
Inntaksgögn | Alfi, líffræðilegar mælingar og vísitölur úr grunnslóðarralli |
Nálgun | Viðmiðunarmörk | Gildi | Grundvöllur |
---|---|---|---|
Hámarksafrakstur | Itrigger | Ekki skilgreint | Iloss×1.4; Iloss hefur ekki verið skilgreint |
FMSY-Proxy | Lmean/LF=M = 1 | Hlutfallslegt gildi úr LBI greiningu, þar sem gert er ráð fyrir að M/K = 1.5. LF=M er byggt á Lc (helmingur algengustu lengdar í leiðangri), sem er breytilegt frá ári til árs. |
Grunnur ráðgjafar fylgir forskrift Alþjóðahafrannsóknaráðsins fyrir stofna þar sem ekki er hægt að framkvæma tölfræðilegt stofnmat en til eru vísitölur sem taldar eru gefa mynd af breytingum í stofnstærð (Category 3). Lífmassavísitala (þyngd skráps) fyrir brimbút úr grunnslóðaleiðangri er notuð til að reikna tímaháða breytingu á stofnvísitölu innan ráðgjafarsvæðis. Þar sem upplýsingar um lífssögulega þætti eru til staðar auk nægjanlegra lengdarmælingagagna úr leiðangri er ráðgjöfin fyrir fiskveiðiárið 2024/2025 því byggð á svokallaðri rfb-reglu Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES 2021). Aðgerðarmörk (Itrigger og Iloss) hafa ekki verið skilgreind þar sem tímaröð lífmassavísitölu er stutt (fimm ár).
Brimbútur. Útreikningar ráðgjafar fyrir svæði G (Austurland miðsvæði).
Ay: Ráðgjöf fyrir 2023/2024 | 1220 |
Breytingar í stofni | |
Vísitala A (2020-2022) | 6014 |
Vísitala B (2023-2024) | 6763 |
r: Hlutfall vísitölu (A/B) | 0.89 |
Vísitala veiðihlutfalls | |
Meðal aðlöguð lengd í leiðangri (Lmean=L2023) | 21.5 cm |
Lengd við kjörsókn (LL=M) | 21.3 cm |
f: Hlutfallsleg vísitala veiðihlutfalls (L2023/LF=M) | 0.97 |
Gátmörk | |
Aðgerðamörk vísitölu (Itrigger= Ilossx1.4) | Hafa ekki verið sett |
Varúðarlækkun til þess að tryggja að hrygningarstofn fari ekki undir gátmörk (Blim) með 95 % líkum | |
m: margfaldari (byggður á lífssögu) | 0.95 |
Sveiflujöfnun (+20 % / -30 % borið saman við Ay, aðeins beitt ef b ≥1) | Ekki beitt |
Ráðgjöf fyrir 2024/20251) | 997 |
% breyting á ráðgjöf2) | -18 |
1) [Ay × r × f × m] | |
2) Tölur í töflu eru námundaðar. Útreikningar eru gerðir með námunduðum tölum og því gætu reiknuð gildi ekki stemmt |
Gæði stofnmats
Sæbjúgnaleiðangur, sem farinn hefur verið árlega frá árinu 2020, nær yfir útbreiðslusvæði brimbúts á svæði G.
Aðferðin sem er notuð við stofnmat á brimbút (rfb-reglan) er hönnuð til þess að veita ráðgjöf um aflamark á tveggja ára fresti. Hins vegar er tímaröð sæbjúgnaleiðangursins stutt og þar til hún er orðin lengri og meira vitað um sveiflur stofnsins er ráðgjöf veitt árlega.
Ráðgjöf, aflamark og afli
Brimbútur. Tillögur um hámarksafla á svæði G (Austfirðir miðsvæði), og afli (tonn).
Fiskveiðiár | Tillaga | Aflamark | Afli |
---|---|---|---|
2009/2010 | - | - | 159 |
2010/2011 | - | - | 1 651 |
2011/2012 | - | - | 752 |
2012/2013 | - | - | 787 |
2013/2014 | - | - | 65 |
2014/2015 | - | - | 596 |
2015/2016 | - | - | 1 625 |
2016/2017 | - | - | 1 323 |
2017/2018 | 740 | - | 1 001 |
2018/2019 | 740 | - | 781 |
2019/2020 | 740 | - | 1 091 |
2020/2021 | 828 | - | 848 |
2021/2022 | 994 | - | 1 006 |
2022/2023 | 1192 | - | 1 165 |
2023/2024 | 1220 | - | 1 208 |
2024/2025 | 997 |
Heimildir og ítarefni
ICES. 2021. Tenth Workshop on the Development of Quantitative Assessment Methodologies based on LIFE-history traits, exploitation characteristics, and other relevant parameters for data-limited stocks (WKLIFE X). ICES Scientific Reports. Report. https://doi.org/10.17895/ices.pub.5985
Stofnmatsskýrslur Hafrannsóknastofnunar 2024. Brimbútur. Hafrannsóknastofnun, 20. september 2024.
BRIMBÚTUR (AUSTURLAND SUÐURSVÆÐI) Cucumaria frondosa
Birting ráðgjafar: 20. september 2024. Útgefið af Hafrannsóknastofnun.
Ráðgjöf
Hafrannsóknastofnun leggur til í samræmi við nýtingarstefnu sem mun leiða til hámarksafraksturs til lengri tíma litið (MSY), að afli fiskveiðiárið 2024/2025 verði ekki meiri en 330 tonn á svæði H (Austurland suðursvæði).
Stofnþróun
Veiðiálag er undir kjörsókn (FMSY proxy). Aðgerðarmörk (Itrigger) hafa ekki verið skilgreind.
Brimbútur. Afli á svæði H (Austurland suðursvæði), lífmassavísitala og vísitala veiðihlutfalls. Vísihlutfall LF=M/Lmeðaltal (andhverft vísihlutfall, f) er notað til að meta veiðiálag. Áætlað veiðiálag er minna en FMSY proxy (LF=M) þegar vísihlutfallið er lægra en 1 (sýnd sem brotalína). Skyggð svæði sýnir 95 % öryggismörk. Rauðar láréttar línur sýna meðallífmassavísitölur fyrir árin 2020–2022 og 2023-2024 sem eru notaðar við útreikninga ráðgjafar.
Forsendur ráðgjafar
Forsendur ráðgjafar | Hámarksafrakstur |
Aflaregla | Ekki hefur verið sett aflaregla fyrir þennan stofn |
Stofnmat | Byggt á tímaháðum breytingum í stofnmælingum |
Inntaksgögn | Alfi, líffræðilegar mælingar og vísitölur úr grunnslóðarralli |
Nálgun | Viðmiðunarmörk | Gildi | Grundvöllur |
---|---|---|---|
Hámarksafrakstur | Itrigger | Ekki skilgreint | Iloss×1.4; Iloss hefur ekki verið skilgreint |
FMSY-Proxy | Lmean/LF=M = 1 | Hlutfallslegt gildi úr LBI greiningu, þar sem gert er ráð fyrir að M/K = 1.5. LF=M er byggt á Lc (helmingur algengustu lengdar í leiðangri), sem er breytilegt frá ári til árs. |
Grunnur ráðgjafar fylgir forskrift Alþjóðahafrannsóknaráðsins fyrir stofna þar sem ekki er hægt að framkvæma tölfræðilegt stofnmat en til eru vísitölur sem taldar eru gefa mynd af breytingum í stofnstærð (Category 3). Lífmassavísitala (þyngd skráps) fyrir brimbút úr grunnslóðaleiðangri er notuð til að reikna tímaháða breytingu á stofnvísitölu innan ráðgjafarsvæðis. Þar sem upplýsingar um lífssögulega þætti eru til staðar auk nægjanlegra lengdarmælingagagna úr leiðangri er ráðgjöfin fyrir fiskveiðiárið 2024/2025 því byggð á svokallaðri rfb-reglu Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES 2021). Aðgerðarmörk (Itrigger og Iloss) hafa ekki verið skilgreind þar sem tímaröð lífmassavísitölu er stutt (fimm ár).
Brimbútur. Útreikningar ráðgjafar fyrir svæði H (Austurland suðursvæði).
Ay: Ráðgjöf fyrir 2023/2024 | 315 |
Breytingar í stofni | |
Vísitala A (2020-2022) | 1987 |
Vísitala B (2023-2024) | 1865 |
r: Hlutfall vísitölu (A/B) | 1.07 |
Vísitala veiðihlutfalls | |
Meðal aðlöguð lengd í leiðangri (Lmean=L2023) | 20.8 cm |
Lengd við kjörsókn (LL=M) | 19.8 cm |
f: Hlutfallsleg vísitala veiðihlutfalls (L2023/LF=M) | 1.07 |
Gátmörk | |
Aðgerðamörk vísitölu (Itrigger= Ilossx1.4) | Hafa ekki verið sett |
Varúðarlækkun til þess að tryggja að hrygningarstofn fari ekki undir gátmörk (Blim) með 95 % líkum | |
m: margfaldari (byggður á lífssögu) | 0.95 |
Sveiflujöfnun (+20 % / -30 % borið saman við Ay, aðeins beitt ef b ≥1) | Ekki beitt |
Ráðgjöf fyrir 2024/20251) | 330 |
% breyting á ráðgjöf2) | 5 |
1) [Ay × r × f × m] | |
2) Tölur í töflu eru námundaðar. Útreikningar eru gerðir með námunduðum tölum og því gætu reiknuð gildi ekki stemmt |
Gæði stofnmats
Sæbjúgnaleiðangur, sem farinn hefur verið árlega frá árinu 2020, nær yfir útbreiðslusvæði brimbúts á svæði H.
Aðferðin sem er notuð við stofnmat á brimbút (rfb-reglan) er hönnuð til þess að veita ráðgjöf um aflamark á tveggja ára fresti. Hins vegar er tímaröð sæbjúgnaleiðangursins stutt og þar til hún er orðin lengri og meira vitað um sveiflur stofnsins er ráðgjöf veitt árlega.
Ráðgjöf, aflamark og afli
Brimbútur. Tillögur um hámarksafla á svæði H (Austfirðir suðursvæði), og afli (tonn).
Fiskveiðiár | Tillaga | Aflamark | Afli |
---|---|---|---|
2017/2018 | - | - | 1 710 |
2018/2019 | - | - | 1 089 |
2019/2020 | 406 | - | 392 |
2020/2021 | 406 | - | 270 |
2021/2022 | 325 | - | 302 |
2022/2023 | 325 | - | 317 |
2023/2024 | 315 | - | 87 |
2024/2025 | 330 |
Heimildir og ítarefni
ICES. 2021. Tenth Workshop on the Development of Quantitative Assessment Methodologies based on LIFE-history traits, exploitation characteristics, and other relevant parameters for data-limited stocks (WKLIFE X). ICES Scientific Reports. Report. https://doi.org/10.17895/ices.pub.5985
Stofnmatsskýrslur Hafrannsóknastofnunar 2024. Brimbútur. Hafrannsóknastofnun, 20. september 2024.