TINDASKATA Amblyraja radiata

Ráðgjöf 2024/2025

818

tonn

Ráðgjöf 2023/2024

822

tonn

Breyting á ráðgjöf

0 %

Birting ráðgjafar: 7. júní 2024. Útgefið af Hafrannsóknastofnun.


Ráðgjöf

Hafrannsóknastofnun leggur til, í samræmi við nýtingarstefnu sem mun leiða til hámarksafraksturs til lengri tíma litið (MSY), að afli fiskveiðiárið 2024/2025 verði ekki meiri en 818 tonn.

Stofnþróun

Veiðiálag er yfir kjörsókn (FMSY) en undir varúðarmörkum(Flim). Stærð stofnsins er yfir aðgerðarmörkum (Btrigger) og varúðarmörkum (Blim).

0.0 0.5 1.0 1.5 1985 1990 1995 2000 2005 2010 2015 2020 Þús. tonn A n n a ð o g ó s k i l g r e i n t B o t n v a r p a D r a g n ó t L í n a Afli B p a B l i m 0.0 0.5 1.0 1.5 1986 1991 1996 2001 2006 2011 2016 2021 B/Bmsy Lífmassi F l i m F M S Y 0 1 2 3 1985 1988 1991 1994 1997 2000 2003 2006 2009 2012 2015 2018 2021 F/Fmsy Veiðidánartala

Tindaskata. Afli, hlutfallslegar breytingar á veiðistofni (B/BMSY) og hlutfallsleg veiðidánartala (F/FMSY). Skyggð svæði sýna 95 % öryggismörk.

Stofnmat og Gátmörk

Horfur

Tindaskata Forsendur fyrir stofnmatsárið og í framreikningum.

Tindaskata. Áætluð þróun stofnstærðar (tonn) miðað við veiðar samkvæmt ráðgjafarreglu.

Gæði stofnmats

Stofnmat var uppfært árið 2023 og byggir nú á tölfræðilegu afraksturslíkani (SPiCT). Inntaksgögn í stofnmatslíkanið eru heildarafli ár hvert og vísitölur úr stofnmælingu að vori (SMB) sem nær yfir 90 % af útbreiðslusvæði tindaskötu.

B p a B l i m F M S Y F l i m H r y g n i n g a r s t o f n V e i ð i d á n a r t a l a 2012 2016 2020 2024 2012 2016 2020 2024 0.0 0.5 1.0 1.5 0.00 0.25 0.50 0.75 1.00 1.25

Tindaskata. Núverandi stofnmat (rauð lína) borið saman við stofnmat ársins 2023.

Aðrar upplýsingar

Tindaskata er brjóskfiskur. Hún er talin vera hægvaxta og langlíf tegund og því mikilvægt að sókn sé takmörkuð. Tindaskötu er aðallega landað á haustin sem er líklega tengt aukinni eftirspurn á þeim árstíma. Talið er að brottkast sé nokkuð á öðrum árstímum en rannsóknir benda til að lifun sé há. Frekari rannsókna er þörf hér við land.

Ráðgjöf, aflamark og afli

Tindaskata. Tillögur um hámarksafla, ákvörðun stjórnvalda um aflamark og afli (tonn).

Heimildir og ítarefni

Pedersen, M. W., & Berg, C. W. (2017). A stochastic surplus production model in continuous time. Fish and Fisheries18(2), 226-243.

ICES. 2022. ICES technical guidance for harvest control rules and stock assessments for stocks in categories 2 and 3. In Report of ICES Advisory Committee, 2022. ICES Advice 2022, Section 16.4.11. https://doi.org/10.17895/ices.advice.19801564

Stofnmatsskýrslur Hafrannsóknastofnunar 2024. Tindaskata. Hafrannsóknastofnun, 7. júní 2024.