STEINBÍTUR Anarhichas lupus

Ráðgjöf 2024/2025

9 378

tonn

Ráðgjöf 2023/2024

8 344

tonn

Breyting á ráðgjöf

12 %

Birting ráðgjafar: 7. júní 2024. Útgefið af Hafrannsóknastofnun.


Ráðgjöf

Hafrannsóknastofnun og Alþjóðahafrannsóknaráðið leggja til, í samræmi við aflareglu íslenskra stjórnvalda, að afli fiskveiðiárið 2024/2025 verði ekki meiri en 9 378 tonn. Auk þess leggur stofnunin til áframhaldandi friðun á hrygningarslóð steinbíts á Látragrunni yfir hrygningar- og klaktíma.

Stofnþróun

Veiðihlutfall stofnsins er við aflareglu stjórnvalda (FMGT) og gátmörk (Fpa) en undir varúðarmörkum (Flim). Stærð hrygningarstofns er yfir aðgerðarmörkum (MGT Btrigger), gátmörkum (Bpa) og varúðarmörkum (Blim).

Steinbítur. Afli eftir veiðarfærum, nýliðun (4 ára), veiðidánartala 10–15 ára og stærð hrygningarstofns. Skyggð svæði og öryggisbil sýna 95 % öryggismörk.

Stofnmat og Gátmörk

Forsendur ráðgjafar

Aflaregla

Aflaregla

Ráðgjöf byggir á fiskveiðidánartölu FMGT = 0.20 fyrir 10–15 ára og er margfaldað með SSBy/MGT Btrigger þegar SSBy< MGT Btrigger

Stofnmat

Tölfræðilegt aldurs-aflalíkan (SAM)

Inntaksgögn

Aldursgreindur afli og aldursgreindar fjöldavísitölur úr stofnmælingum (IS-SMB)

Nálgun

Viðmiðunarmörk

Gildi

Grundvöllur

Aflaregla

MGT Btrigger

21 000

Aflaregla

FMGT

0.2

Aflaregla

Hámarksafrakstur

MSY Btrigger

21 000

Bpa

FMSY

0.2

Takmarkað af Fpa, hæsta F þar sem líkur á SSB fari niður fyrir Blim eru <5 %.

Varúðarnálgun

Blim

18 500

Bpa x e1.645 * σB þar sem σB=0.07

Bpa

21 000

Bloss (Hrygningarstofn árið 2002)

Flim

0.33

Fiskveiðidauði sem í framreikningum leiðir til þess miðgildi hrygningarstofns er við Blim

Fpa

0.2

Fp05, hámarks F þar sem líkur á því SSB fari niður fyrir Blim eru <5 %

Horfur

Steinbítur. Forsendur fyrir stofnmatsárið og í framreikningum.

Breyta

Gildi

Athugasemdir

Afli (2024)

8 353

Byggt á F10–15­ára (2024); í tonnum.

Hrygningarstofn (2025)

35 781

Skammtímaspá; í tonnum

Nýliðun 4 ára (2025)

14 648

Mat úr líkani; í þúsundum

Nýliðun 4 ára (2026)

14 648

Endurvalsúrdráttur seinustu 10 ára stofnmatsins; í þúsundum

F10-15­ára (2024)

0.2

Gerir ráð fyrir óbreyttu F (meðaltal síðustu þriggja ára) fyrir 1. janúar–31. ágúst 2024 og FMGT fyrir 1.september–31. desember 2024; í tonnum

Steinbítur. Áætluð þróun á stærð hrygningarstofns miðað við veiðar samkvæmt aflareglu. Allar þyngdir eru í tonnum.

Grunnur

Afli (2024/2025)

Veiðidánartala (2024/2025)

Hrygningarstofn (2026)

% Breyting á hrygningarstofni1)

% Breyting á ráðgjöf2)

Aflaregla

9 378

0.3

37 288

4

12

1) Hrygningarstofn árið 2026 miðað við hrygningarstofn 2025

2) Ráðlagt aflamark fyrir 2024/2025 miðað við ráðlagt aflamark 2023/2024 (8344 t)

Gæði stofnmats

Við mat á aflareglu steinbíts við Ísland (ICES, 2022a & 2022b) var grunnur ráðgjafar samþykktur og aflaregla innleidd en hún er í samræmi við varúðarnálgun og markmið Alþjóðahafrannsóknaráðsins um hámarksafrakstur. Niðurstöður stofnmatsins í ár eru í samræmi við fyrri ár.

Steinbítur. Núverandi stofnmat (rauð lína) borið saman við stofnmat áranna 2022–2023

Ráðgjöf, aflamark afli

Steinbítur. Tillögur um hámarksafla, ákvörðun stjórnvalda um aflamark og afli (tonn).

Fiskveiðiár

Tillaga

Aflamark

Afli alls

1998/1999

13  000

13  000

13  139

1999/2000

13  000

13  000

14  913

2000/2001

13  000

13  000

18  083

2001/2002

13  000

16  100

13  681

2002/2003

15  000

15  000

16  943

2003/2004

15  000

15  000

13  255

2004/2005

13  000

16  000

14  201

2005/2006

13  000

13  000

16  461

2006/2007

12  000

13  000

15  817

2007/2008

11  000

12  500

15  098

2008/2009

12  000

13  000

15  429

2009/2010

10  000

12  000

13  091

2010/2011

8  500

12  000

12  078

2011/2012

7  500

10  500

10  582

2012/2013

7  500

8  500

8  940

2013/2014

7  500

7  500

7  530

2014/2015

7  500

7  500

7  862

2015/2016

8  200

8  200

8  982

2016/2017

8  811

8  811

7  542

2017/2018

8  540

8  540

9  553

2018/2019

9  020

9  020

9  355

2019/2020

8  344

8  344

7  166

2020/2021

8  761

8  761

8  974

2021/2022

8  933

8  933

8  562

2022/2023

8  107

8  107

8  733

2023/2024

8  344

8  344

2024/2025

9  378

Heimildir og ítarefni

ICES. 2022a. Iceland request for evaluation of a harvest control rule for Atlantic wolffish in Icelandic waters. In Report of the ICES Advisory Committee, 2022. ICES Advice 2022, sr.2022.6a. https://doi.org/10.17895/ices.advice.19625679

ICES. 2022b. Workshop on the evaluation of assessments and management plans for ling, tusk, plaice and Atlantic wolffish in Icelandic waters (WKICEMP). ICES Scientific Reports. 4:37. https://doi.org/10.17895/ices.pub.19663971

Stofnmatsskýrslur Hafrannsóknastofnunar 2024. Steinbítur. Hafrannsóknastofnun 7. júní 2024.