STEINBÍTUR Anarhichas lupus

Ráðgjöf 2024/2025

9 378

tonn

Ráðgjöf 2023/2024

8 344

tonn

Breyting á ráðgjöf

12 %

Birting ráðgjafar: 7. júní 2024. Útgefið af Hafrannsóknastofnun.


Ráðgjöf

Hafrannsóknastofnun og Alþjóðahafrannsóknaráðið leggja til, í samræmi við aflareglu íslenskra stjórnvalda, að afli fiskveiðiárið 2024/2025 verði ekki meiri en 9 378 tonn. Auk þess leggur stofnunin til áframhaldandi friðun á hrygningarslóð steinbíts á Látragrunni yfir hrygningar- og klaktíma.

Stofnþróun

Veiðihlutfall stofnsins er við aflareglu stjórnvalda (FMGT) og gátmörk (Fpa) en undir varúðarmörkum (Flim). Stærð hrygningarstofns er yfir aðgerðarmörkum (MGT Btrigger), gátmörkum (Bpa) og varúðarmörkum (Blim).

0 5 10 15 20 25 1980 1990 2000 2010 2020 Þús. tonn A n n a ð o g ó s k i l g r e i n t B o t n v a r p a D r a g n ó t L í n a Afli 0 5 10 15 20 25 30 1981 1991 2001 2011 2021 Milljónir N ý l i ð u n ( 4 á r a ) F M G T F p a F l i m F M S Y 0.0 0.1 0.2 0.3 0.4 0.5 1980 1990 2000 2010 2020 F ( 10 15 á r a ) Veiðidánartala M G T B t r i g g e r B p a B l i m 0 10 20 30 40 1981 1991 2001 2011 2021 Þús. tonn Hrygningarstofn

Steinbítur. Afli eftir veiðarfærum, nýliðun (4 ára), veiðidánartala 10–15 ára og stærð hrygningarstofns. Skyggð svæði og öryggisbil sýna 95 % öryggismörk.

Stofnmat og Gátmörk

Horfur

Steinbítur. Forsendur fyrir stofnmatsárið og í framreikningum.

Steinbítur. Áætluð þróun á stærð hrygningarstofns miðað við veiðar samkvæmt aflareglu. Allar þyngdir eru í tonnum.

Gæði stofnmats

Við mat á aflareglu steinbíts við Ísland (ICES, 2022a & 2022b) var grunnur ráðgjafar samþykktur og aflaregla innleidd en hún er í samræmi við varúðarnálgun og markmið Alþjóðahafrannsóknaráðsins um hámarksafrakstur. Niðurstöður stofnmatsins í ár eru í samræmi við fyrri ár.

B l i m B p a B t r i g g e r F M G T F M S Y F p a F l i m H r y g n i n g a r s t o f n N ý l i ð u n V e i ð i d á n a r t a l a 2012 2016 2020 2024 2012 2016 2020 2024 2012 2016 2020 2024 0.0 0.1 0.2 0.3 0 5 10 15 20 0 10 20 30

Steinbítur. Núverandi stofnmat (rauð lína) borið saman við stofnmat áranna 2022–2023

Ráðgjöf, aflamark afli

Steinbítur. Tillögur um hámarksafla, ákvörðun stjórnvalda um aflamark og afli (tonn).

Heimildir og ítarefni

ICES. 2022a. Iceland request for evaluation of a harvest control rule for Atlantic wolffish in Icelandic waters. In Report of the ICES Advisory Committee, 2022. ICES Advice 2022, sr.2022.6a. https://doi.org/10.17895/ices.advice.19625679

ICES. 2022b. Workshop on the evaluation of assessments and management plans for ling, tusk, plaice and Atlantic wolffish in Icelandic waters (WKICEMP). ICES Scientific Reports. 4:37. https://doi.org/10.17895/ices.pub.19663971

Stofnmatsskýrslur Hafrannsóknastofnunar 2024. Steinbítur. Hafrannsóknastofnun 7. júní 2024.