BLÁLANGA Molva dipterygia

Ráðgjöf 2024/2025

307

tonn

Ráðgjöf 2023/2024

259

tonn

Breyting á ráðgjöf

19 %

Birting ráðgjafar: 7. june 2024. Útgefið af Hafrannsóknastofnun.


Ráðgjöf

Hafrannsóknastofnun og Alþjóðahafrannsóknaráðið leggja til, í samræmi við nýtingarstefnu sem mun leiða til hámarksafraksturs til lengri tíma litið (MSY), að afli hvors fiskveiðiárs 2024/2025 og 2025/2026 verði ekki meiri en 307 tonn. Hafrannsóknastofnun leggur jafnframt til að hrygningarsvæðum suður af Vestmannaeyjum og á Franshól verði áfram lokað á hrygningartíma frá 15. febrúar–30. apríl.

Stofnþróun

Stofnstærð er fyrir ofan aðgerðarmörk (Itrigger) og veiðiálag er fyrir ofan kjörsókn (FMSY_proxy)

Blálanga Afli við Ísland eftir veiðarfærum og afli við Grænland, nýliðunarvísitala (≤40 cm), vísitala veiðihlutfalls byggt á afli/lífmassavísitala og lífmassavísitala (≥40 cm) úr SMH. Skyggð svæði og öryggisbil sýna 95 % öryggismörk.

Stofnmat og gátmörk

Forsendur ráðgjafar

Hámarksafrakstur

Aflaregla

Ekki hefur verið sett aflaregla fyrir þennan stofn

Stofnmat

Byggt á tímaháðum breytingum í stofnmælingum

Inntaksgögn

Afli og vísitölur úr stofnmælingu botnfiska að hausti (SMH)

Grunnur ráðgjafar fylgir forskrift Alþjóðahafrannsóknaráðsins fyrir stofna þar sem ekki er hægt að framkvæma tölfræðilegt stofnmat en til eru vísitölur sem taldar eru gefa mynd af breytingum í stofnstærð (Category 3). Lífmassavísitala fyrir blálöngu 40 cm og stærri úr SMH er notuð til að reikna tímaháða breytingu á stofnvísitölu. Þar sem upplýsingar um lífssögulega þætti eru til staðar auk nægjanlegra lengdarmælingagagna úr afla er ráðgjöfin byggð á svokallaðri rfb-reglu Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES 2021)

Nálgun

Viðmiðunarmörk

Gildi

Grundvöllur

Hámarksafrakstur

Itrigger

0.8

Iloss×1.4; Iloss er skilgreint sem lægsta sögulega gildið í SMH (árið 2000)

FMSY_proxy

1.0

Hlutfallslegt gildi úr LBI greiningu, þar sem gert er ráð fyrir M/K = 1.5. LF=M er byggt á Lc (helmingur algengustu lengdar í afla), sem er breytilegt frá ári til árs.

Blálanga Útreikningar ráðgjafar.

Ay: Ráðgjöf fyrir 2023/2024

259

Breytingar í stofni

Vísitala A (2022-2023)

1 058

Vísitala B (2019-2021)

862

r: Hlutfall vísitölu (A/B)

1.226

Vísitala veiðihlutfalls

Meðallengd í afla(Lmean = L2023)

97

Lengd við kjörsókn (LF=M)

95

f: Vísitala veiðihlutfalls (L2023/LF=M)

1.019

Hlutfallsleg vísitala veiðihlutfalls (LF=M/L2023)

0.98

Gátmörk

Vísitala seinasta árs (I2023)

1 420

Aðgerðarmörk vísitölu (Itrigger=Iloss*1.4)

804

b: Vísitala í hlutfalli við aðgerðamörk, min{I2024/Itrigger, 1}

1

Varúðarlækkun til þess tryggja hrygningarstofn fari ekki undir gátmörk (Blim) með 95 % líkum

m: Margfaldari (byggður á lífssögu)

0.95

Reiknuð ráðgjöf

307

Sveiflujöfnun (+20 % / -30 % borið saman við Ay, aðeins beitt ef b>1)1)

0

Ráðgjöf fyrir 2024/2025 og 2025/20262)

307

% breyting á ráðgjöf

19

1) *[Ay × r × f × b × m]

2) Tölur í töflu eru námundaðar. Útreikningar eru gerðir með námunduðum tölum og því gætu reiknuð gildi ekki stemmt

Ráðgjöfin fyrir fiskveiðiárin 2024/2025 og 2025/2026 er hærri en ráðgjöf síðasta árs þar sem lífmassavísitala hefur hækkað

Horfur

Búast má við að veiðistofn blálöngu haldi áfram að minnka á komandi árum þar sem nýliðun í stofnmælingu botnfiska að haustlagi (SMH) frá árinu 2010 hefur verið lítil.

Gæði stofnmats

Stofnmæling botnfiska að haustlagi (SMH) nær yfir útbreiðslu og allt veiðisvæði blálöngu. Síðan stofnmæling hófst hefur mestur afli verið veiddur af íslensku hafsvæði.

Ráðgjöf, aflamark og afli

Blálanga. Tillögur um hámarksafla, ákvörðun stjórnvalda um aflamark og afli af Íslandsmiðum (tonn).

Fiskveiðiár

Tillaga

Aflamark

Afli Íslendinga

Afli annarra þjóða

Afli alls

2010/2011

6  467

6  467

2011/2012

4  000

4  242

4  242

2012/2013

3  100

2  999

2  999

2013/2014

2  400

2  400

1  655

6

1  661

2015/2015

3  100

3  100

2015/2016

2  550

2  550

1  097

10

1  107

2016/2017

2  032

2  032

636

3

639

2017/2018

1  956

1  956

549

4

553

2018/2019

1  520

1  520

464

7

471

2019/2020

483

483

371

5

376

2020/2021

406

406

365

12

377

2021/2022

334

334

369

3

372

2022/2023

259

259

477

10

487

2023/2024

259

259

2024/2025

307

2025/2026

307

Heimildir og ítarefni

ICES. 2021. Tenth Workshop on the Development of Quantitative Assessment Methodologies based on LIFE-history traits, exploitation characteristics, and other relevant parameters for data-limited stocks (WKLIFE X). ICES Scientific Reports. Report.

https://doi.org/10.17895/ices.pub.5985

MFRI Assessment Reports 2024. Blue ling. Marine and Freshwater Research Institute, 07 June 2024.

Stofnmatsskýrslur Hafrannsóknastofnunar 2024. Blálanga. Hafrannsóknastofnun 07. júní 2024.