UFSI Pollachius virens

Ráðgjöf 2024/2025

66 705

tonn

Ráðgjöf 2023/2024

66 533

tonn

Breyting á ráðgjöf

0 %

Birting ráðgjafar: 7. júní 2024. Útgefið af Hafrannsóknastofnun.


Ráðgjöf

Hafrannsóknastofnun og Alþjóðahafrannsóknaráðið leggja til, í samræmi við aflareglu íslenskra stjórnvalda, að afli fiskveiðiárið 2024/2025 verði ekki meiri en 66 705 tonn.

Stofnþróun

Veiðiálag er undir aflareglu stjórnvalda (HRMGT), kjörsókn (HRMSY), gátmörkum (HRpa) og varúðarmörkum (HRlim). Stærð hrygningarstofns er yfir aðgerðarmörkum (MSY Btrigger), gátmörkum (Bpa) og varúðarmörkum (Blim).

Ufsi Afli eftir veiðarfærum, nýliðun, veiðihlutfall byggt á viðmiðunarstofni, stærð viðmiðunarstofns (4 ára og eldri) og hrygningarstofns. Skyggð svæði og öryggisbil sýna 95 % öryggismörk.

Stofnmat og Gátmörk

Forsendur ráðgjafar

Aflaregla

Aflaregla

Aflamark sett sem meðaltal af aflamarki fyrra árs og 20 % af viðmiðunarstofni

Stofnmat

Tölfræðilegt aldurs-aflalíkan

Inntaksgögn

Aldursgreindur afli og aldursgreindar fjöldavísitölur úr stofnmælingum (SMB, SMH)

Nálgun

Viðmiðunarmörk

Gildi

Grundvöllur

Aflaregla

MGT Btrigger

61 000

Aflaregla

HRMGT

0.2

Aflaregla

Hámarksafrakstur

MSY Btrigger

65 000

Hrygningarstofn sem er náð í 95 % tilfella í slembireikningum með veiðihlutfall = HRMSY ,Btrigger~ = 0 og enga sveiflujöfnun.

HRMSY

0.2

Slembireikningar

Varúðarnálgun

Blim

44 000

Bpa/1.4

Bpa

61 000

Bloss er notað sem Bpa þar sem veiðidánartala hefur aldrei verið há, hefur hrygningarstofn minnkað mikið og ekkert samband er á milli nýliðunar og hrygningarstofns

HRlim

0.36

Veiðihlutfall sem leiðir til þess hrygningarstofn er yfir Blim með 50 % líkum

HRpa

0.25

Veiðihlutfall sem leiðir til P(SSB > Blim) = 95 % með Btrigger

Horfur

Ufsi. Forsendur fyrir stofnmatsárið og í framreikningum.

Breyta

Gildi

Athugasemdir

Veiðihlutfall (2024)

0.15

Veiðihlutfall á almanaksári, samkvæmt áætluðum afla 2024.

Viðmiðunarstofn (2025)

342 052

Lífmassi ufsa 4 ára og eldri (B4+). Mat úr líkani; í tonnum

Hrygningarstofn (2025)

159 436

Mat úr líkani; í tonnum

Nýliðun 3 ára (2025)

34 257

Mat úr líkani; í þúsundum

Nýliðun 3 ára (2026)

34 656

Mat úr líkani; í þúsundum

Afli (2024)

50 209

Áætlaður afli til loka fiskveiðiárs (31. ágúst 2024) og metinn afli fyrstu fjóra mánuði næsta fiskveiðiárs (1. september–31. desember 2024); í tonnum

Ufsi Áætluð þróun stofnstærðar hrygningarstofns (tonn) miðað við veiðar samkvæmt aflareglu.

Grunnur

Afli (2024/2025)

Veiðihlutfall (2024/2025)

Hrygningarstofn (2026)

% Breyting á hrygningarstofni1)

% Breyting á ráðgjöf2)

Aflaregla

66 705

0.1957696

168 935

6

0

1) Hrygningarstofn árið 2026 miðað við hrygningarstofn 2025

2) Ráðlagt aflamark fyrir 2024/2025 miðað við ráðlagt aflamark 2023/2024 (66533 t)

Gæði stofnmats

Breytingar á stofnmati milli ára geta verið talsverðar vegna mikils breytileika í stofnvísitölum og breytinga á veiðimynstri.

Ufsi. Núverandi stofnmat (rauð lína) borið saman við stofnmat áranna 2020–2023

Aðrar upplýsingar

Seinustu fimm ár hefur verið tilhneiging til þess að ofmeta stærð viðmiðunarstofnsins vegna hárra stofnvísitalna ári 2018 en töluvert lægri gilda áranna 2019–2022. Við mat á gildandi aflareglu var gert ráð fyrir þessari óvissu (ICES, 2019). Landaður afli hefur verið talsvert undir aflamarki síðan árið 2013. Hluti þessara ónýttu aflaheimilda hefur verið nýttur í tegundatilfærslu. Þetta getur leitt til þess að afli í öðrum tegundum sé umfram ráðgjöf og útgefið aflamark.

Ráðgjöf, aflamark og afli

Ufsi. Tillögur um hámarksafla, ákvörðun stjórnvalda um aflamark og afli (tonn).

Fiskveiðiár

Tillaga

Aflamark

Afli Íslendinga

Afli annarra þjóða1)

Afli alls

1984

65  000

70  000

60  412

2  313

60  412

1985

60  000

70  000

55  140

1  966

55  140

1986

60  000

70  000

63  880

1  001

63  880

1987

65  000

70  000

78  152

2  356

78  152

1988

75  000

80  000

74  386

2  864

74  386

1989

80  000

80  000

79  757

2  615

79  757

1990

90  000

90  000

94  986

3  095

94  986

1991

65  000

65  000

69  063

2  926

69  063

1991/1992

70  000

75  000

85  155

1  765

85  155

1992/1993

80  000

92  000

98  425

1  758

98  507

1993/1994

75  000

85  000

66  620

1  209

66  831

1994/1995

70  000

75  000

49  919

1  679

50  474

1995/1996

65  000

70  000

40  525

1  177

40  915

1996/1997

50  000

50  000

37  370

843

37  498

1997/1998

30  000

30  000

32  692

1  111

32  777

1998/1999

30  000

30  000

30  835

1  086

31  210

1999/2000

25  000

30  000

29  648

166

29  838

2000/2001

25  000

30  000

31  385

249

31  513

2001/2002

25  000

37  000

36  264

408

36  439

2002/2003

35  000

45  000

47  474

547

47  569

2003/2004

50  000

50  000

55  970

1  093

56  003

2004/2005

70  000

70  000

70  636

1  290

70  673

2005/2006

80  000

80  000

77  869

470

77  896

2006/2007

80  000

80  000

66  474

423

66  474

2007/2008

60  000

75  000

66  735

295

66  737

2008/2009

50  000

65  000

61  997

422

61  997

2009/2010

35  000

50  000

57  404

500

57  404

2010/2011

40  000

50  000

51  593

833

51  593

2011/2012

45  000

52  000

49  666

1  020

49  703

2012/2013

49  000

50  000

51  273

1  353

51  576

2013/2014

57  0002)

57  000

54  335

718

55  022

2014/2015

58  0002)

58  000

52  035

524

52  559

2015/2016

55  0002)

55  000

48  889

365

49  254

2016/2017

55  0002)

55  000

44  688

292

44  980

2017/2018

60  2372)

60  237

58  786

232

59  018

2018/2019

79  0922)

79  092

70  150

175

70  325

2019/2020

80  5882)

80  588

52  995

227

53  222

2020/2021

78  5742)

78  574

56  163

161

56  324

2021/2022

77  5612)

77  561

63  065

141

63  206

2022/2023

71  3002)

71  300

45  658

179

45  837

2023/2024

66  5332)

66  533

2024/2025

66  7052)

1) Afli annarra þjóð fyrir 2014 er á almanaksári

2) 20 % aflaregla

Heimildir og ítarefni

ICES. 2019. Workshop on the benchmark assessment and management plan evaluation for Icelandic haddock and saithe (WKICEMSE). ICES Scientific Reports. 1:10. 107 pp. http://doi.org/10.17895/ices.pub.5091

Stofnmatsskýrslur Hafrannsóknastofnunar 2024. Ufsi. Hafrannsóknastofnun, 7. júní 2024.