ÞORSKUR Gadus morhua

Ráðgjöf 2024/2025

213 214

tonn

Ráðgjöf 2023/2024

211 309

tonn

Breyting á ráðgjöf

1 %

Birting ráðgjafar: 7. júní 2024. Útgefið af Hafrannsóknastofnun.


Ráðgjöf

Hafrannsóknastofnun og Alþjóðahafrannsóknaráðið leggja til, í samræmi við aflareglu íslenskra stjórnvalda, að afli fiskveiðiárið 2024/2025 verði ekki meiri en 213 214 tonn.

Stofnþróun

Veiðiálag er undir aflareglu stjórnvalda (HRMGT), kjörsókn (HRMSY) og gátmörkum (HRpa). Stærð hrygningarstofns er yfir aðgerðarmörkum (MSY Btrigger), gátmörkum (Bpa) og varúðarmörkum (Blim).

Þorskur. Afli eftir veiðarfærum, nýliðun, veiðihlutfall, stærð viðmiðunarstofns (4 ára og eldri) og hrygningarstofns. Skyggð svæði og öryggisbil sýna 95 % öryggismörk.

Stofnmat og gátmörk

Forsendur ráðgjafar

Aflaregla

Aflaregla

Aflamark sett sem meðaltal af aflamarki fyrra árs og 20% af viðmiðunarstofni

Stofnmat

Tölfræðilegt aldurs-aflalíkan

Inntaksgögn

Aldursgreindur afli og aldursgreindar fjöldavísitölur úr stofnmælingum (SMB, SMH)

Nálgun

Viðmiðunarmörk

Gildi

Grundvöllur

Aflaregla

MGT Btrigger

220 000

Aflaregla

HRMGT

0.2

Aflaregla

Hámarksafrakstur

MSY Btrigger

265 000

5. hundraðshlutamark dreifingar hrygningarstofns þegar aflareglu er fylgt

HRMSY

0.22

Slembireikningar í aflaregluhermun. Prósenta af viðmiðunarstofni

Varúðarnálgun

Blim

125 000

Bloss

Bpa

160 000

Blim x e1.645 * 0.15

HRpa

0.39

Veiðihlutfall sem leiðir til P(SSB > Blim) = 95 % með Btrigger

Horfur

Þorskur. Forsendur fyrir stofnmatsárið og í framreikningum.

Breyta

Gildi

Athugasemdir

Veiðihlutfall (2024)

0.19

Veiðihlutfall á almanaksári, samkvæmt áætluðum afla 2024.

Hrygningarstofn (2025)

404 000

Mat úr líkani; í tonnum

Nýliðun 3 ára (2025)

125 549

Mat úr líkani; í þúsundum

Viðmiðunarstofn (2025)

1069 480

Skammtímaspá; í tonnum

Nýliðun 3 ára (2026)

142 138

Mat úr líkani; í þúsundum

Afli (2024)

200 600

Áætlaður afli til loka fiskveiðiárs (31. ágúst 2024) og metinn afli fyrstu fjóra mánuði næsta fiskveiðiárs (1. september–31. desember 2024); í tonnum

Þorskur. Áætluð þróun stofnstærðar (tonn) miðað við veiðar samkvæmt aflareglu.

Grunnur

Afli (2024/2025)

Veiðihlutfall (2024/2025)

Hrygningarstofn (2026)

% Breyting á hrygningarstofni1)

% Breyting á ráðgjöf2)

Aflaregla

213 214

0.2

419 259

4

1

1) Hrygningarstofn árið 2026 miðað við hrygningarstofn 2025

2) Ráðlagt aflamark fyrir 2024/2025 miðað við ráðlagt aflamark 2023/2024 (211309 t)

Gæði stofnmats

Mat á ástandi stofnsins er í samræmi við mat undangenginna þriggja ára.

Þorskur. Núverandi stofnmat (rauð lína) borið saman við stofnmat áranna 2020–2023

Ráðgjöf, aflamörk og afli

Þorskur. Tillögur um hámarksafla samkvæmt aflareglu, ákvörðun stjórnvalda um aflamark og afli (tonn).

Fiskveiðiár

Tillaga

Aflamark

Afli Íslendinga

Afli annarra þjóða1)

Afli alls

1984

200  000

242  000

281  696

2  387

281  696

1985

200  000

263  000

322  750

2  457

322  750

1986

300  000

300  000

365  909

2  781

365  909

1987

300  000

330  000

389  936

2  449

389  936

1988

300  000

350  000

375  908

2  335

375  908

1989

300  000

325  000

354  195

2  324

354  195

1990

250  000

300  000

333  870

2  042

333  870

1991

240  000

245  000

243  369

1  871

243  369

1991/1992

250  000

265  000

272  172

1  105

272  172

1992/1993

154  000

205  000

476  069

7  357

480  394

1993/1994

150  000

165  000

264  480

12  431

277  263

1994/1995

130  000

155  000

164  113

7  076

168  441

1995/1996

155  0002)

155  000

169  673

6  495

179  080

1996/1997

186  0002)

186  000

203  915

2  716

205  661

1997/1998

218  0002)

218  000

227  800

1  238

228  401

1998/1999

250  0002)

250  000

254  729

1  477

254  942

1999/2000

247  0002)

250  000

255  692

132

255  724

2000/2001

203  0002)

220  000

221  740

1  267

221  792

2001/2002

190  0002)

190  000

216  864

1  330

216  907

2002/2003

179  0002)

179  000

196  652

2  434

196  678

2003/2004

209  0002)

209  000

219  389

3  480

219  395

2004/2005

205  0002)

205  000

209  333

3  019

209  457

2005/2006

198  000

198  000

201  839

1  807

201  857

2006/2007

178  000

193  000

186  762

1  847

186  762

2007/2008

130  0003)

130  000

138  702

2  080

139  125

2008/2009

124  0003)

160  000

168  515

1  383

168  515

2009/2010

150  0003)

155  000

167  467

1  456

167  467

2010/2011

160  0003)

160  000

164  719

1  426

164  734

2011/2012

177  0003)

177  000

182  486

1  428

182  494

2012/2013

196  0003)

195  000

210  361

1  543

210  510

2013/2014

215  0003)

214  000

223  964

1  475

225  088

2014/2015

218  0003)

218  000

221  061

1  544

222  605

2015/2016

239  0003)

239  000

249  934

1  951

251  885

2016/2017

244  0003)

244  000

234  649

2  605

237  254

2017/2018

257  5723)

257  572

267  135

2  612

269  747

2018/2019

264  4373)

264  437

262  888

2  013

264  901

2019/2020

272  4113)

272  411

269  328

2  044

271  372

2020/2021

256  5933)

256  593

269  423

2  365

271  788

2021/2022

222  3733)

222  373

235  685

2  620

238  305

2022/2023

208  8463)

208  846

217  445

2  358

219  803

2023/2024

211  3093)

211  309

2024/2025

213  2143)

1) Afli annarra þjóð fyrir 2014 er á almanaksári

2) 25 % aflaregla

3) 20 % aflaregla

Heimildir og ítarefni

ICES 2010. Report of the Ad hoc Group on Icelandic Cod HCR Evaluation (AGICOD), ICES CM 2009/ACOM:56. https://doi.org/10.17895/ices.pub.5279

ICES. 2021. Workshop on the re-evaluation of management plan for the Icelandic cod stock (WKICE-COD). ICES Scientific Reports. 3:30. 85 pp. https://doi.org/10.17895/ices.pub.7987

Höskuldur Björnsson og Einar Hjörleifsson, 2014. Athugun á aflareglu fyrir íslenskan þorsk. Hafrannsóknastofnun. http://www.hafro.is/images/HCR_Evaluations/iCod_endurskodun_a_aflareglu_2014.pdf

MII. 2015. Icelandic Ministry of Industries and Innovation’s fisheries management plan for Icelandic cod.

MFRI Assessment Reports 2024. Cod. Marine and Freshwater Research Institute, 7 June 2024.

Stofnmatsskýrslur Hafrannsóknastofnunar 2024. Þorskur. Hafrannsóknastofnun, 7. júní 2024.