
Þórunn Þórðardóttir boðin velkomin!
Nýtt rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar Þórunn Þórðardóttir HF 300 var boðin velkomin heim í Hafnarfjörð með formlegum hætti miðvikudaginn 12. mars sl. Atvinnuvegaráðherra afhenti nýtt skipið stofnunarinnar og tók forstjóri tók við við því.
13. mars